Önnur þjónusta

Fyrir utan hefðbundna flutninga-, umboðsþjónustu og skipamiðlun veitir Nesskip viðskiptamönnum sínum og samstarfsaðilum aðra flutningatengda þjónustu, s.s. við lestun og losun skipa, akstur, flutningsmiðlun og flutningaráðgjöf.

Með áralanga reynslu að baki eru starfsmenn Nesskip ætíð reiðubúnir til ráðgjafar og aðstoðar.