Skip to main content

Stórflutningar

Stórflutningar eða flutningur heilfarma er megin starfsemi Nesskip og hefur Nesskip verið í fararbroddi slíkrar starfsemi í yfir fjörtíu ár. Flutningaskip fyrirtækisins eru hluti af flota norska flutningafyrirtækisins Wilson EuroCarriers í Bergen. Floti Wilson telur yfir eitthundrað skip og er burðargeta þeirra á bilinu 2.000 – 9.000 tonn. Þessi samvinna Nesskip og Wilson veitir fyrirtækinu aðgang, hvenær sem þörf er á, að stórum flota skipa af mismunandi stærð og gerð. Þetta fyrirkomulag eykur til muna sveigjanleika, áreiðanleika og gæði þeirrar þjónustu sem Nesskip veitir viðskiptavinum sínum.  

Skip á vegum Nesskip hafa um 450 viðkomur í íslenskum höfnum á ári. Flutningar fyrirækisins á ársgrundvelli, til og frá Íslandi, eru um 700.000 tonn.

 

Nesskip er leiðandi aðili í umboðsþjónustu við erlend skip sem hafa viðkomu á Íslandi