Tankskip

Útflutningur á lýsi frá Íslandi og flutningur annarra FOSFA farma er hluti af megin starfsemi Nesskip.

Samstarf við norskt flutningafyrirtæki veitir Nesskip aðgang að flota tankskipa í þeim tilgangi að bjóða viðskiptamönnum fyrirtækisins þá gerð og stærð skipa sem best henta hverju sinni.